Heim
Heim
Um okkur
Um okkur
Hótel Grásteinn er staðsett miðsvæðis í Reykjanesbæ að Bolafæti 11. Frá hótelinu er 5 mín. akstur upp á flugvöll, 15 min í Bláa Lónð og 30 mín. tekur að keyra til Reykjavíkur. Í hótelinu eru 25 herbergi, þar sem 1-4 geta sofið. 1 herbergi er sér hannað með aðgengi fyrir hjólastóla, þar er 1 hjónarúm og 1 einbreitt rafmagnsrúm. Í öllum herbergjum eru flatskjáir með satellite tv. og frítt þráðlaust internet einnig eru hárþurrkur í öllum herbergjum. Öll herbergin hafa sér baðherbergi. Frá hótelinu eru ca 300 metrar á næstu stræto stoppustöð. Strætó leiðin liggur í gegnum stóran hluta bæjarins og stoppar nálægt öllum helstu söfnum og athyglisverðum stöðum í bænum. Það eru ca. 300 metrar í næstu matvöruverslun, bakarí og skyndibitastað. [ngg_images source="galleries" container_ids="1" display_type="photocrati-nextgen_basic_thumbnails" override_thumbnail_settings="0" thumbnail_width="240" thumbnail_height="160" thumbnail_crop="1" images_per_page="20" number_of_columns="0" ajax_pagination="0" show_all_in_lightbox="0" use_imagebrowser_effect="0" show_slideshow_link="0" slideshow_link_text="[Show slideshow]" order_by="sortorder" order_direction="ASC" returns="included" maximum_entity_count="500"]

Hótel Grásteinn

Hótel Grásteinn opnaði í júlí 2014. Það er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Boðið er upp á ókeypis bílastæði og herbergi með ókeypis Wi-Fi og flatskjásjónvarpi. Víkingheimar eru í 3 km fjarlægð.

Öll herbergin á Hotel Grásteinn eru með setusvæði, skrifborð og fataskáp. Öllum herbergjunum fylgja sérbaðherbergi með sturtu, hárblásara og ókeypis snyrtivörum.

Gestir geta slakað á með drykk á hótelbarnum. Önnur aðstaða td. verönd og setustofusvæði.

Bláa lónið er í 20 km fjarlægð frá Hótel Grásteinn. Miðbær Reykjavíkur er í 40 mínútna akstursfjarlægð.

Activities - Afþreying